Translated using Weblate (Icelandic)
Currently translated at 99.9% (2563 of 2564 strings)
This commit is contained in:
parent
cdc18e8c67
commit
2d2bf5aac8
1 changed files with 7 additions and 0 deletions
|
@ -2773,4 +2773,11 @@ Stendur fyrir svæði: %1$s x %2$s</string>
|
|||
<string name="osmand_plus_extended_description_part5">Öryggiseiginleikar • Hægt að velja sjálfvirka skiptingu milli dags- og nætursýnar • Valkvæð birting hraðatakmarkana, með áminningu ef farið er yfir hraðatakmörk • Hægt að láta aðdrátt vera háðan hraða • Deildu staðsetningunni þinni svo að vinir þínir geti fundið þig</string>
|
||||
<string name="osmand_plus_extended_description_part6">Eiginleikar fyrir hjóla- og göngufólk • Skoðaðu göngu-, bakpokaferða- og hjólaslóðir, frábært fyrir útilífsfólk • Sérstakir birtingar- og leiðarvalshamir fyrir hjólandi og gangandi • Hægt að sjá biðstöðvar almenningssamgangna (strætó, sporvagnar, lestir) ásamt nöfnum leiða • Hægt að skrá ferð í GPX-skrá á tækinu eða í þjónustu á netinu • Valkvæð birting á hraða og hæðarupplýsingum • Birting á hæðarlínum og hæðaskyggingum (í gegnum forritsviðbót)</string>
|
||||
<string name="osmand_plus_extended_description_part3">Skoðun landakorts • Birting á staðsetningu þinni og stefnu • Hægt er að láta skjáinn stefna samkvæmt áttavita eða hreyfingarstefnu þinni • Vistaðu mikilvæga staði í Eftirlæti • Birtu merkisstaði (POI - point of interests) í kringum þig • Birtu sérstakar kortaflísar af netinu, gervihnattasýn (frá Bing), mismunandi þekjur á borð við GPX-ferla fyrir leiðsögn/ferðamennsku og viðbótarlög með sérsníðanlegu gegnsæi • Hægt er að birta staðaheiti á ensku, tungumáli heimamanna eða með hljóðframburði</string>
|
||||
<string name="osmand_long_description_1000_chars">OsmAnd (OSM Automated Navigation Directions) OsmAnd leiðsöguforritið er opinn og frjáls hugbúnaður með aðgang að fjölbreyttum alþjóðlegum gögnum frá OpenStreetMap(OSM). Hægt er að vista öll kortagögn (vektor eða flísar) á minniskort síma fyrir notkun án nettengingar. OsmAnd býður einnig upp á leiðargerð, annað hvort ónettengda eða með nettengingu, með möguleika á raddleiðsögn. Nokkrir kjarnaeiginleikar: - Fullkomin virkni án nettengingar (hægt að sækja og geyma vektorkort eða kortaflísar í tækinu) - Þjöppuð ónettengd vektorkort tiltæk fyrir allan heiminn - Hægt er að sækja lands- eða svæðiskort beint úr forritinu - Hægt að leggja nokkrar yfirlagsþekjur yfir kort, eins og GPX- eða leiðsagnarferla, merkisstaði, eftirlæti, hæðarlínur, biðstöðvar í almenningssamgöngum,viðbótarkort með sérsniðnu gegnsæi - Ónettengd leit að heimilisföngum og stöðum (POI) - Ónettengd vegvísun á meðalvegalengdum - Stillingar fyrir akandi, hjólandi og gangandi með: - val um sjálfvirka skiptingu milli dag-/næturhams - val um hraðaháða birtingu korta - val um að stefna korta miðist við við áttavita eða hreyfingarstefnu - val um leiðbeiningar fyrir akreinaskipti, hraðatakmarkanir, upptökur eða TTS-talgervilsraddir. Takmarkanir á þessari ókeypis útgáfu OsmAnd: - Takmarkaður fjöldi niðurhalaðra korta - Enginn aðgangur að ónettengdum Wikipedia-merkisstöðum. OsmAnd er í virkri þróun, verkefnið okkar og frekari framfarir byggjast á fjárframlögum til að fjármagna þróun og prófanir á nýjum eiginleikum. Vinsamlega íhugaðu að kaupa OsmAnd+, fjármagna sérstakar nýjar aðgerðir eða gefa almennt framlag á osmand.net.</string>
|
||||
<string name="osmand_extended_description_part2">GPS-leiðsögn • Þú getur valið leiðsögn með nettengingu (hraðvirkt) eða án nettengingar (engin aukagjöld þegar þú ert erlendis) • Raddleiðsögn beygju-fyrir-beygju (upptökur eða talgervill) • Sjálfvirkur endurútreikningur leiðar þegar farið er út af leið • Hægt að gefa ábendingar um akreinaskipti, birta götuheiti og áætlaðan komutíma • Til að auka öryggið er hægt að velja sjálfvirka skiptingu milli dags- og nætursýnar • Þú getur valið að birta hraðatakmarkanir, með áminningu ef farið er yfir löglegan hraða • Hægt að láta aðdrátt vera háðan hraða • Leit að stöðum eftir heimilisfangi, eftir tegund (t.d.: veitingastaður, hótel, bensínstöð, safn), eða eftir landfræðilegum hnitum • Styður millipunkta á leiðinni þinni • Þú getur skráð þinn eigin GPX-feril eða náð í einn slíkan og fylgt honum</string>
|
||||
<string name="osmand_extended_description_part3">Landakort • Birtir merkisstaði (POI - point of interests) í kringum þig • Hægt er að láta kortið stefna samkvæmt áttavita eða hreyfingarstefnu þinni • Sýnir hvar þú ert og hvert þú ert að horfa • Deildu staðsetningunni þinni svo að vinir þínir geti fundið þig • Vistaðu mikilvæga staði í Eftirlæti • Hægt er að birta staðaheiti á ensku, tungumáli heimamanna eða með hljóðframburði • Birtu sérstakar kortaflísar af netinu, gervihnattasýn (frá Bing), mismunandi þekjur á borð við GPX-ferla fyrir leiðsögn/ferðamennsku og viðbótarlög með sérsníðanlegu gegnsæi</string>
|
||||
<string name="osmand_extended_description_part5">Hjólreiðar • Þú finnur hjólastíga á kortinu • GPS-leiðsögn í hjólaham getur sett saman ferðina þína með því að nýta sér hjólastíga • Þú getur séð hraða þinn og hæð • Skráning GPX-ferla gerir þér kleift að skrá ferðina þína og að deila henni • Með forritsviðbót geturðu virkjað birtingu á hæðarlínum og skyggingu á landslagi</string>
|
||||
<string name="osmand_extended_description_part6">Ganga, fjallaferð, borgarferð • Landakortið sýnir þér stíga fyrir göngu- og bakpokaferðir • Efni af Wikipedia á tungumáli sem þú kýst helst getur sagt þér margt á meðan þú flakkar um borgir • Biðstöðvar almenningssamgangna (strætó, sporvagnar, lestir) ásamt nöfnum leiða, hjálpa til við að rata í nýrri borg • GPS-leiðsögn í gönguham getur sett saman ferðina þína með því að nýta sér göngustíga • Þú getur sent inn og fylgt GPX-ferlum eða skráð og deilt þínum eigin</string>
|
||||
<string name="osmand_plus_long_description_1000_chars">OsmAnd+ (OSM Automated Navigation Directions) OsmAnd+ leiðsöguforritið er opinn og frjáls hugbúnaður með aðgang að fjölbreyttum alþjóðlegum gögnum frá OpenStreetMap(OSM). Hægt er að vista öll kortagögn (vektor eða flísar) á minniskort síma fyrir notkun án nettengingar. OsmAnd býður einnig upp á leiðargerð, annað hvort ónettengda eða með nettengingu, með möguleika á raddleiðsögn. OsmAnd+ er sú útgáfa forritsins sem þú borgar fyrir. Með því að kaupa hana, ertu að styðja við verkefnið, fjármagna þróun nýrra eiginleika, og færð í kaupbæti allar nýjustu uppfærslur.Nokkrir kjarnaeiginleikar: - Fullkomin virkni án nettengingar (hægt að sækja og geyma vektorkort eða kortaflísar í tækinu) - Þjöppuð ónettengd vektorkort tiltæk fyrir allan heiminn - Hægt er að sækja ótakmörkuð lands- eða svæðiskort beint úr forritinu - aðgangur að ónettengdum Wikipedia-merkisstöðum (sækja) - Hægt að leggja nokkrar yfirlagsþekjur yfir kort, eins og GPX- eða leiðsagnarferla, merkisstaði, eftirlæti, hæðarlínur, biðstöðvar í almenningssamgöngum, viðbótarkort með sérsniðnu gegnsæi - Ónettengd leit að heimilisföngum og stöðum (POI) - Ónettengd vegvísun á meðalvegalengdum - Stillingar fyrir akandi, hjólandi og gangandi með: - val um sjálfvirka skiptingu milli dag-/næturhams - val um hraðaháða birtingu korta - val um að stefna korta miðist við við áttavita eða hreyfingarstefnu - val um leiðbeiningar fyrir akreinaskipti, hraðatakmarkanir, upptökur eða TTS-talgervilsraddir</string>
|
||||
<string name="osmand_plus_extended_description_part2">Leiðsögn • virkar með nettengingu (hraðvirkt) eða án nettengingar (engin aukagjöld þegar þú ert erlendis) • Raddleiðsögn beygju-fyrir-beygju (upptökur eða talgervill) • Hægt að gefa ábendingar um akreinaskipti, birta götuheiti og áætlaðan komutíma • Styður millipunkta á leiðinni þinni • Sjálfvirkur endurútreikningur leiðar þegar farið er út af leið • Leit að stöðum eftir heimilisfangi, eftir tegund (t.d.: veitingastaður, hótel, bensínstöð, safn), eða eftir landfræðilegum hnitum</string>
|
||||
</resources>
|
||||
|
|
Loading…
Reference in a new issue