diff --git a/OsmAnd/res/values-is/strings.xml b/OsmAnd/res/values-is/strings.xml index b05e171847..68a7d2212a 100644 --- a/OsmAnd/res/values-is/strings.xml +++ b/OsmAnd/res/values-is/strings.xml @@ -1501,7 +1501,7 @@ og leiðsögn Bjó til OSM-merkisstað Líkja eftir fyrstu ræsingu forritsins - Flokkur með heitinu er þegar til. Notaðu eitthvað annað nafn. + Notaðu eitthvað nafn á flokkinn sem ekki er þegar í notkun. GPX-skrá með minnispunktum við staðsetningar. Viltu ná í viðbótargögn af Wikipedia (%1$s MB) ? Eyða OSM-breytingu @@ -1700,7 +1700,7 @@ Punktar Tiltaka millibil rakningar með netstuðningi. Millibil rakningar með netstuðningi Vefslóð rakningar með netstuðningi - Valmyndarhnappur opnar stjórnborð fremur en valmyndina + Valmyndarhnappur opnar stjórnborð fremur en ekki valmyndina Biðstöðvar Lykla samgöngur… @@ -2233,7 +2233,7 @@ Stendur fyrir svæði: %1$s x %2$s \n \nTil að gera þetta þarftu að ná í Mapillary-forritið úr Google Play safninu. Legðu þitt af mörkum með þínum eigin götumyndum frá þessari staðsetningu í gegnum Mapillary. - Gerir þér kleift að bæta kerfið á einfaldan hátt með Mapillary. + Gerir kleift að bæta kerfið á einfaldan hátt með Mapillary. Götumyndir af netinu fyrir alla. Uppgötvaðu staði, útvíkkaðu heiminn og vertu með í samstarfinu. Götumyndir fyrir alla. Uppgötvaðu staði, útvíkkaðu heiminn og vertu með í samstarfinu. Til að sjá hæðaskyggingar á kortinu, þarftu að sækja hæðaskyggingakortið af þessu svæði. @@ -2761,7 +2761,7 @@ Stendur fyrir svæði: %1$s x %2$s Öryggiseiginleikar • Hægt að velja sjálfvirka skiptingu milli dags- og nætursýnar • Valkvæð birting hraðatakmarkana, með áminningu ef farið er yfir hraðatakmörk • Hægt að láta aðdrátt vera háðan hraða • Deildu staðsetningunni þinni svo að vinir þínir geti fundið þig Eiginleikar fyrir hjóla- og göngufólk • Skoðaðu göngu-, bakpokaferða- og hjólaslóðir, frábært fyrir útilífsfólk • Sérstakir birtingar- og leiðarvalshamir fyrir hjólandi og gangandi • Hægt að sjá biðstöðvar almenningssamgangna (strætó, sporvagnar, lestir) ásamt nöfnum leiða • Hægt að skrá ferð í GPX-skrá á tækinu eða í þjónustu á netinu • Valkvæð birting á hraða og hæðarupplýsingum • Birting á hæðarlínum og hæðaskyggingum (í gegnum forritsviðbót) Skoðun landakorts • Birting á staðsetningu þinni og stefnu • Hægt er að láta skjáinn stefna samkvæmt áttavita eða hreyfingarstefnu þinni • Vistaðu mikilvæga staði í Eftirlæti • Birtu merkisstaði (POI - point of interests) í kringum þig • Birtu sérstakar kortaflísar af netinu, gervihnattasýn (frá Bing), mismunandi þekjur á borð við GPX-ferla fyrir leiðsögn/ferðamennsku og viðbótarlög með sérsníðanlegu gegnsæi • Hægt er að birta staðaheiti á ensku, tungumáli heimamanna eða með hljóðframburði - OsmAnd (OSM Automated Navigation Directions) OsmAnd leiðsöguforritið er opinn og frjáls hugbúnaður með aðgang að fjölbreyttum alþjóðlegum gögnum frá OpenStreetMap(OSM). Hægt er að vista öll kortagögn (vektor eða flísar) á minniskort síma fyrir notkun án nettengingar. OsmAnd býður einnig upp á leiðargerð, annað hvort ónettengda eða með nettengingu, með möguleika á raddleiðsögn. Nokkrir kjarnaeiginleikar: - Fullkomin virkni án nettengingar (hægt að sækja og geyma vektorkort eða kortaflísar í tækinu) - Þjöppuð ónettengd vektorkort tiltæk fyrir allan heiminn - Hægt er að sækja lands- eða svæðiskort beint úr forritinu - Hægt að leggja nokkrar yfirlagsþekjur yfir kort, eins og GPX- eða leiðsagnarferla, merkisstaði, eftirlæti, hæðarlínur, biðstöðvar í almenningssamgöngum,viðbótarkort með sérsniðnu gegnsæi - Ónettengd leit að heimilisföngum og stöðum (POI) - Ónettengd vegvísun á meðalvegalengdum - Stillingar fyrir akandi, hjólandi og gangandi með: - val um sjálfvirka skiptingu milli dag-/næturhams - val um hraðaháða birtingu korta - val um að stefna korta miðist við við áttavita eða hreyfingarstefnu - val um leiðbeiningar fyrir akreinaskipti, hraðatakmarkanir, upptökur eða TTS-talgervilsraddir. Takmarkanir á þessari ókeypis útgáfu OsmAnd: - Takmarkaður fjöldi niðurhalaðra korta - Enginn aðgangur að ónettengdum Wikipedia-merkisstöðum. OsmAnd er í virkri þróun, verkefnið okkar og frekari framfarir byggjast á fjárframlögum til að fjármagna þróun og prófanir á nýjum eiginleikum. Vinsamlega íhugaðu að kaupa OsmAnd+, fjármagna sérstakar nýjar aðgerðir eða gefa almennt framlag á osmand.net. + OsmAnd (OSM Automated Navigation Directions) OsmAnd leiðsöguforritið er opinn og frjáls hugbúnaður með aðgang að fjölbreyttum alþjóðlegum gögnum frá OpenStreetMap(OSM). Hægt er að vista öll kortagögn (vektor eða flísar) á minniskort síma fyrir notkun án nettengingar. OsmAnd býður einnig upp á leiðargerð, annað hvort ónettengda eða með nettengingu, með möguleika á raddleiðsögn. Nokkrir kjarnaeiginleikar: - Fullkomin virkni án nettengingar (hægt að sækja og geyma vektorkort eða kortaflísar í tækinu) - Þjöppuð ónettengd vektorkort tiltæk fyrir allan heiminn - Hægt er að sækja lands- eða svæðiskort beint úr forritinu - Hægt að leggja nokkrar yfirlagsþekjur yfir kort, eins og GPX- eða leiðsagnarferla, merkisstaði, eftirlæti, hæðarlínur, biðstöðvar í almenningssamgöngum,viðbótarkort með sérsniðnu gegnsæi - Ónettengd leit að heimilisföngum og stöðum (POI) - Ónettengd vegvísun á meðalvegalengdum - Stillingar fyrir akandi, hjólandi og gangandi með: - val um sjálfvirka skiptingu milli dag-/næturhams - val um hraðaháða birtingu korta - val um að stefna korta miðist við við áttavita eða hreyfingarstefnu - val um leiðbeiningar fyrir akreinaskipti, hraðatakmarkanir, upptökur eða TTS-talgervilsraddir. Takmarkanir á þessari ókeypis útgáfu OsmAnd: - Takmarkaður fjöldi niðurhalaðra korta - Enginn aðgangur að ónettengdum Wikipedia-merkisstöðum. OsmAnd er í virkri þróun, verkefnið okkar og frekari framfarir byggjast á fjárframlögum til að fjármagna þróun og prófanir á nýjum eiginleikum. Vinsamlega íhugaðu að kaupa OsmAnd+, fjármagna sérstakar nýjar aðgerðir eða gefa almennt framlag á https://osmand.net. GPS-leiðsögn • Þú getur valið leiðsögn með nettengingu (hraðvirkt) eða án nettengingar (engin aukagjöld þegar þú ert erlendis) • Raddleiðsögn beygju-fyrir-beygju (upptökur eða talgervill) • Sjálfvirkur endurútreikningur leiðar þegar farið er út af leið • Hægt að gefa ábendingar um akreinaskipti, birta götuheiti og áætlaðan komutíma • Til að auka öryggið er hægt að velja sjálfvirka skiptingu milli dags- og nætursýnar • Þú getur valið að birta hraðatakmarkanir, með áminningu ef farið er yfir löglegan hraða • Hægt að láta aðdrátt vera háðan hraða • Leit að stöðum eftir heimilisfangi, eftir tegund (t.d.: veitingastaður, hótel, bensínstöð, safn), eða eftir landfræðilegum hnitum • Styður millipunkta á leiðinni þinni • Þú getur skráð þinn eigin GPX-feril eða náð í einn slíkan og fylgt honum Landakort • Birtir merkisstaði (POI - point of interests) í kringum þig • Hægt er að láta kortið stefna samkvæmt áttavita eða hreyfingarstefnu þinni • Sýnir hvar þú ert og hvert þú ert að horfa • Deildu staðsetningunni þinni svo að vinir þínir geti fundið þig • Vistaðu mikilvæga staði í Eftirlæti • Hægt er að birta staðaheiti á ensku, tungumáli heimamanna eða með hljóðframburði • Birtu sérstakar kortaflísar af netinu, gervihnattasýn (frá Bing), mismunandi þekjur á borð við GPX-ferla fyrir leiðsögn/ferðamennsku og viðbótarlög með sérsníðanlegu gegnsæi Hjólreiðar • Þú finnur hjólastíga á kortinu • GPS-leiðsögn í hjólaham getur sett saman ferðina þína með því að nýta sér hjólastíga • Þú getur séð hraða þinn og hæð • Skráning GPX-ferla gerir þér kleift að skrá ferðina þína og að deila henni • Með forritsviðbót geturðu virkjað birtingu á hæðarlínum og skyggingu á landslagi