diff --git a/OsmAnd/res/values-is/strings.xml b/OsmAnd/res/values-is/strings.xml
index 0cd62f873b..694276a76d 100644
--- a/OsmAnd/res/values-is/strings.xml
+++ b/OsmAnd/res/values-is/strings.xml
@@ -2763,4 +2763,13 @@ Stendur fyrir svæði: %1$s x %2$s
\n og fleira til…
Nú er nýtt val um að stýra forritinu með sveigjanlegu stjórnborði eða með fastri valmynd. Þú getur alltaf breytt þessu vali í stillingum stjórnborðsins.
Gera að upphafspunkti
+ Þessi viðbót gefur hluta af virkni OpenStreetMap-vöktunarinnar, sjá https://osmo.mobi
+\n
+\nÞú getur fylgst með öllum tækjum í viðkomandi tengdum hópi í rauntíma. Þú getur einnig séð punkta og ferla sem sendir eru inn á hópinn sem þú tilheyrir.
+\n
+\nEf hópurinn hefur ekki verið fjarlægður eftir nokkra mánuði, aðlagaðu hann þá að reglunum sem þú notar við að útbúa hópa á vefsvæðinu OsMo.mobi
+ OsmAnd (OSM Automated Navigation Directions) er landakorta- og leiðsagnarforrit með aðgangi að gögnum frjálsa, hágæða, OpenStreetMap (OSM) heimskortins. Nýttu þér leiðsögn með raddskilaboðum eða myndrænum ábendingum, skoðaðu merkisstaði (e: POI - points of interest), útbúðu og sýslaðu með GPX-ferla, nýttu þér hæðarlínur og hæðarupplýsingar (með hjálp viðbótar), veldu á milli aksturs-, hjólreiða- og göngustillinga, breyttu OSM beint í forritinu, og margt fleira.
+ OsmAnd+ (OSM Automated Navigation Directions) er landakorta- og leiðsagnarforrit með aðgangi að gögnum frjálsa, hágæða, OpenStreetMap (OSM) heimskortins. Nýttu þér leiðsögn með raddskilaboðum eða myndrænum ábendingum, skoðaðu merkisstaði (e: POI - points of interest), útbúðu og sýslaðu með GPX-ferla, nýttu þér hæðarlínur og hæðarupplýsingar (með hjálp viðbótar), veldu á milli aksturs-, hjólreiða- og göngustillinga, breyttu OSM beint í forritinu, og margt fleira. OsmAnd+ er sú útgáfa forritsins sem þú borgar fyrir. Með því að kaupa hana, ertu að styðja við verkefnið, fjármagna þróun nýrra eiginleika, og færð í kaupbæti allar nýjustu uppfærslur. Nokkrir af helstu eiginleikunum:
+ Öryggiseiginleikar • Hægt að velja sjálfvirka skiptingu milli dags- og nætursýnar • Valkvæð birting hraðatakmarkana, með áminningu ef farið er yfir hraðatakmörk • Hægt að láta aðdrátt vera háðan hraða • Deildu staðsetningunni þinni svo að vinir þínir geti fundið þig
+ Eiginleikar fyrir hjóla- og göngufólk • Skoðaðu göngu-, bakpokaferða- og hjólaslóðir, frábært fyrir útilífsfólk • Sérstakir birtingar- og leiðarvalshamir fyrir hjólandi og gangandi • Hægt að sjá biðstöðvar almenningssamgangna (strætó, sporvagnar, lestir) ásamt nöfnum leiða • Hægt að skrá ferð í GPX-skrá á tækinu eða í þjónustu á netinu • Valkvæð birting á hraða og hæðarupplýsingum • Birting á hæðarlínum og hæðaskyggingum (í gegnum forritsviðbót)